Jólasveinar lyrics

(1977 Radio show)

Jólasveinar gang'um gólf
með gylltan staf í hendi

móðir þeirra sópar gólf
og flengir þá með vendi

upp á stól stendur mín kanna
níu nóttum fyrir jól
þá kem ég til manna

upp á stól stendur mín kanna
níu nóttum fyrir jól
þá kem ég til manna

  Printer Friendly Version

All lyrics are property and copyright of their owners. All lyrics provided for educational purposes only.